Lýsing
Hugvekjubókin Við uppsprettuna (Ved Kilden) eftir bibliuskólakennarann, prédikarann og guðfræðinginn Öivind Andersen er væntanleg fyrir 15. desember. Bókin er 415 blaðsíður í kiljuformi og geymir hugleiðingu fyrir hvern dag ársins. Hópur áhugamanna stendur að fjármögnun bókarinnar sem Böðvar Björgvinsson þýddi. Hún er nú seld í forsölu á tilboði til 15. desember: 1 stk 3.500, 2 stk 6.000, 4 stk 10.000 (Ef keypt eru fleiri en ein þarf að velja þann kost úr vörulistanum).
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.