Lýsing
Hugvekjubókin Við uppsprettuna (Ved Kilden) eftir bibliuskólakennarann, prédikarann og guðfræðinginn Öivind Andersen er nú komin út á íslensku í þýðingu Böðvars Björgvinssonar. Bókin er 415 blaðsíður í kiljuformi og geymir hugleiðingu út frá texta úr Biblíunni fyrir hvern dag ársins. Bókin er á tilboðsverði til 23. desember og fæst enn ódýrari ef valinn er valkostur með 2 eða 4 eintökum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.