Útsala!
Tálbeita Satans

Tálbeita Satans

1.850 Kr. 1.500 Kr.

Vörunúmer: 142 Flokkur:

Vörulýsing

Bókin fjallar um tilfinningar okkar og afstöðu okkar til annars fólks. Flest verðum við fyrir því að lífsleiðinni að annað fólk særir okkur og móðgar. Þá er auðvelt að leyfa beiskju og biturð að ná tökum á sér og festast þar. Þessi bók hefur hjálpað mörgu fólki til að losna úr fjötrum sem rænir það gleði og lífsfyllingu. Bókin var gefin út af Antíokkíu en Salt ehf hefur yfirtekið lager og sölu bókarinnar.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn “Tálbeita Satans”