Útsala!

Undir opnum himni

Original price was: 4.444 kr..Current price is: 3.900 kr..

Lýsing

Bókin fjallar um merkilegt bænastarf í Ffald-y-Brenin í Wales og þjónustu hjónanna Roy og Dephne Godwin. Margir hafa styrkst í bænalífi sínu, endurnýjast í trúnni og reynt kraftaverk á eigin sál og líkama. Áherslan er þó á bænalíf og leita nærveru Guðs og mótast af návist hans.  Bókin er 191 bls. Vigfús Ingvar Ingvarsson fyrrum sóknarprestur þýddi bókina.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Undir opnum himni”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *