Lýsing
Bókin fjallar um merkilegt bænastarf í Ffald-y-Brenin í Wales og þjónustu hjónanna Roy og Dephne Godwin. Margir hafa styrkst í bænalífi sínu, endurnýjast í trúnni og reynt kraftaverk á eigin sál og líkama. Áherslan er þó á bænalíf og leita nærveru Guðs og mótast af návist hans. Bókin er 191 bls. Vigfús Ingvar Ingvarsson fyrrum sóknarprestur þýddi bókina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.