Lýsing
Ótrúlegar sögur vekja spurningar, gjarnan þá hvort þær séu sannar. Þannig var oft með Skúla er hann sagði frá reynslu sinni á kristniboðsakrinum. Vigfús Ingvar Ingvarsson fyrrum sóknarprestur rekur lífsferil þeirra hjóna, en þau hafa víða komið við og lagt mikið af mörkum og tekið þátt í starfi sem hefur haft víðtæk áhrif. Persónusaga þeirra hjóna er ramminn sem Vigfús fyllir inn í með fræðandi efni er gefur góða heildarmynd. 190 bls með fjölda mynda.
ISBN 978-9935-9115-9-9
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.