Lýsing
Hver er ábyrgð okkar gagnvart flóttamönnum? Hvað segir Biblían? Hvað fær fólk til að leggja á flótta? Bókin er gott yfirlit yfir starf kirkjulegra aðila í þágu flóttamanna og bendir á hvernig þeir geti bæði auðgað samfélagið og eflt kirkjustarf.
Höfundur, dr. Kjartan Jónsson er krisntiboði, sóknarprestur og mannfræðingur.
Bókin, sem er tæpar 200 bls., kemur út í janúar 2021.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar