Lýsing
Þessi litla bók er bæði hvetjandi og leiðbeinandi um það hvernig kristið fólk getur talað við annað fólk á eðlilegan hátt um trú sína og verið þannig vitnisburður um Jesú. Hagnýt ráð, dæmi úr eigin lífi höfundar og góð hvatning.
Höfundurinn er John Lennox, fyrrum prófessor í stærðfræði við háskólann í Oxford. Hann hefur beitt sér í umræðum um trú og vísindi og skirfað margar bækur um þá málefni.
Bókin er væntanleg um 10. desember. Hún mun kosta 1.000 krónur. Nú er hún í forsölu og fást tvær fyrir 1.000 krónur til 5, desember.



Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.