Lýsing
Bjarmi er kristilegt tímarit sem kemur út þrisvar á ári, 48 blaðsíður í senn í brotinu A4. Fréttir og fróðleikur um kirkulegt starf, viðtöl, vitnisburðir, fræðandi, hvetjandi og uppbyggilegar greinar. Útgefandi er Salt ehf í samstarfi við Samband íslenskra kristniboðsfélaga.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.