Lýsing
Höfundur útskýrir með lifandi dæmum úr eigin líf og annarra merkingu hinnar merkilegu bænar Jaebesar sem leynist á milli ættartalna í Gamla testamentinu. Bók sem selst hefur í miklu upplagi um allan heim og orðið óteljandi fólki til blessunar.
ISBN 9979-9627-2-0
96 bls., innbundin.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.