Lýsing
Bókin segir sögu Eþíópíu, kirkjunnar í Eþíópíu, gefur yfirlit yfir helstu þjóðflokka, geymir frásögur íslenskra kristniboða og rekur framvindu starfsins frá því fyrst var haldið héðan suður eftir árið 1953. Um 500 myndir prýða bókina.
ISBN 9979-9627-5-5
192 bls.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.