Lýsing
Margir vita ekki hvaða afstöðu þeir eiga að taka til Jesú?
Hvers vegna hafaf svo margir áhuga á manni sem fæddist fyrir rúmum 2000 árum?
Hvers vegna þörfnumst við hans?
Hvers vegna kom hann? Hvers vegna dó hann?
Hvers vegna skyldi einhver vilja hafa áhuga á að
Einföld svör við áleitinni spurningu sem skiptir máli. Lögfræðingurinn og presturinn, Nicky Gumbel, frumkvöðull Alfa-námskeiðsins er höfundur ritins. 24 blaðsíður, teikningar eftir Charlie Mckesy.
Fyrsta prentun 2001: 3.000 eintök
Önnur prentun 2023: 4.000 eintök
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.