Lýsing
Bók Bjarna Eyjólfssonar segir uppvaxtarsögu og frá trúarbaráttu „Ásgeirs“, sem er í raun Bjarni sjálfur. Saga um glímu við fátækt, veikindi og Guð. Bókin kom út uppruanlega í Noregi árið 1961 og á Íslandi í þýðingu Benedikts Arnkelssonar árið 1976, fjórum árum eftir andlát Bjarna (1913-1972). Bjarni gengdi lykilhlutverki í starfi kristilegu félaganna og var formaður Kristniboðssambandsins í áratugi.
Aðeins nokkur eintök eru eftir af þessari bók.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.