Lýsing
Ný og uppfærð verkefnabók Hjónabandsnámskeiðsins sem fylgir nýrri útgáfu námskeiðsins. Myndbönd og hjálparefni námskeiðsins er á themarriagecourse.org, þar sem þau eru með íslenskum texta. Verkefnabókin er á íslenku og gert ráð fyrir að hvort hjónanna sem sækja námskeið hafi bók fyrir sig.
Bókin er 174 bls, gormuð með plasthlífum. ISBN 978-9935-9577-6-4
Námskeiðið byggir á sjö þáttum sem eru gerðir til að hjálpa hjónum að styrkja samband sitt:
- Að styrkja sambandið
- List samskiptanna
- Að leysa úr ágreiningi
- Máttur fyrirgefningarinnar
- Áhrif stórfjölskyldunnar
- Gott kynlíf
- Ást í verki
Hliðarefni námskeiðsins er síðan bókin Hún og hann. Hamingjuríkt hjónaband. Höfundar eru þeir sömu og að námskeiðinu, Nicky og Sila Lee.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.